Pulp Fiction (1994)
Awesome mynd um gangstra i Los Angeles eftir Quentin Tarantino. Handritið er megatöff og Samuel L. Jackson kicks ass.
Borat: Cultural Learnings of America for Make Benefit Glorious Nation of Kazakhstan (2006)
Awesome mynd um Borat sem er að ferðast í gegnum Bandaríkin til þess að búa til heimildamynd/fræðimynd. Drepfyndin.
Blue Velvet (1986)
Awesome mynd eftir David Lynch um unglingstrák í smábæ sem lendir í veseni við glæpagengi þegar hann fer að grafa dýpra í ákveðið glæpamál
The Big Lebowski (1998)
Awesome mynd eftir Coen bræður um the Dude og bowling-félagar hans sem lenda í ýmis konar drepfyndnum átökum eftir að nihilistar brjótast inn hjá the Dude of pissa á mottuna hans.
Grave of the Fireflies (1988)
Sorgleg anime mynd um áhrif sprengjuvörpunnar Banadaríkjumanna á Japan í annarri heimsstyrjöldinni á unglingsstrák og systur hans.
Rope (1948)
Awesome mynd eftir Alred Hitchcock um two súra gaura sem drepa vin sinn og boða svo i partý eftirá þar sem þeir fela lík vinar sins í skúffu fyrir framan nefið á öllu fólkinu. Myndin er 90 minútur og er hún öll ein taka (næstuþví).
Once Upon a Time in America (1984)
Awesome mynd eftir Sergio Leone um stráka sem alast upp í Hells Kitchen og verða að glæpabarónum. Nær á 4 klst. að segja lífssögu karakter Roberts De Niro með mjög áhrifaríkum hætti.
The Night of the Hunter (1955)
Awesome mynd um baráttuna milli góðs og ills (love & hate) þar sem við fylgjum systkinapar á hlaupum frá hinum grimma Robert Mitchum.
City of God (2002)
Awesome mynd um glæpaborg í Brasiliu og uppvöxt nokkra krakka úr henni. Ein af fáum myndum á tungumáli ég skil ekki sem ég met hátt.
Touch of Evil (1958)
Awesome mynd eftir Orson Welles um spilltan lögreglustjóra í svo kölluðum "Mexican American border town" sem lendir í hárunum á Mexikanskann Charlton Heston.
Voting history á imdb: http://www.imdb.com/mymovies/list?l=11464003
Saturday, August 22, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Fínn listi. Miðað við þennan lista og svo voting history hjá þér þá ertu með talsvert fjölbreyttara áhorf en flestir sem ég hef haft á þessu námskeiði. Það er meira að segja þó nokkuð af klassíkerum á voting history hjá þér sem ég á eftir sjá.
ReplyDeleteÉg hefði hins vegar viljað sjá bitastæðari umfjöllun, eitthvað meira en bara "awesome" þó svo að þessar myndir séu vissulega það. Það er líka gott að skreyta færsluna með myndum.
Síðan væri gott að skella topplistanum á spássíuna svo hann sé aðgengilegur.
3 stig.
This comment has been removed by the author.
ReplyDelete