Inside Man (2006) - 8/10. Sorry to interrupt you, Mister Mayor, but there's an old American saying: When there's blood on the streets, somebody's gotta go to jail.
Spike Lee mynd um bankarán og gíslatöku með Cliwe Owen og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Myndatakan er kreatív og Spike Lee notar sitt dæimgerða skot við einu tilviki þegar einn karakter fer að svífa á tilfinningaríka stund. Spike Lee lætir oft fólk svífa á tilfinningaríkum stundum. Það sem maður tekur sérstaklega eftir er hversu fjölbreyttir allir karakterarnir eru þegar kemur að húðlit og kynþátt. Enda er Spike Lee frægur fyrir að klaga yfir hversu "hvítt" Hollywood er og hversu "hvítar" myndirnar eru. Sagan er sterk og spennandi og leikstjórn Spike Lee er frábær.
Wednesday, March 3, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Mér fannst þessi ansi góð. 2 stig.
ReplyDelete