C'est arrivé près de chez vous (1992) - 8/10. Belgisk mockumentary um fjöldamorðingja. Myndin er mjög skondin og tekst henni mjög vel að fá mann að hlæja þrátt fyrir að umfjöllunarefnið er mjög hrottalegt. Myndin byggir upp mjög sérstakt atmosphere þar sem manni finnur fyrir viðbjoð gegn atriðum þar konum er nauðgað og smákrökkum myrt en svo mínútu seinna fer maður að hlæja yfir bröndurum hjá þessum morðingja.
Ging chat goo si (1985) - 7/10. Brjáluð Jackie Chan action mynd frá Hong Kong. Jackie Chan leikstýrir myndina og hann gerir það vel. Bardagaatriðin eru frábær og meðal þau albestu sem maður hefur séð. Húmorinn gengur líka alveg upp.
Tuesday, March 2, 2010
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 stig.
ReplyDelete