Vals Im Bashir (2008) - 7/10. Pray and shoot!
Animeruð heimildarmynd um upplifanir leikstjórans Ari Folman í Lebanon striðið 1982 sem var á milli Lebanon og Israel. Striðið (eins og flest önnur strið) var blóðugt og það er sjálfgefið að aragrúa af mönnum fara heim frá vigvellinum með mikla angist og hörmulegar minningar. Ísraelinn Ari Folman var einn þessara hermanna en hann hefur glatað/blokkerað öllum minningum af því sem gerðist í stríðinu. Martraðir kvelja honum þó um næturnar þar sem síendurtekið atriði frá striðinu skýtur upp kolli. Folman ákveður að endurheimta þessar glataðar minningar og takast á við þær. Fer hann þá í mikið ferðalag að hitta þeim hermönnum sem börðust með honum í þeirri von að þeir fylli upp minnisglufurnar hjá honum.
Allar þessar frásagnir af atriðum sem tengjast Folman hoppa út um allt og frásögnin er alls ekki linear. Ég hefði viljað fá skýrari frásögn af þáttöku hans í striðinu og öll þessi hopp í söguþráðinum hjálpaði mér alls ekki að skilja striðið sjálft né öðlast djúpari skilning á hugarástand og aðgerðum Folman. Mér fannst myndin af miklu leyti höfða frekar til Ísraelsmönnum og Aröbum sem ættu að þekkja þetta strið inn og út, heldur en hinn hefðbundni Vesturlandbúi (sem ég víst er). Þau stríðsbrot sem við sjáum er mjög áhrifarík og sýna með skilvirkum hætti hversu hrottaleg stríð eru.
Animationið er mjög óhefðbundið fyrir "stóra mynd" en það samanstendur af Adobe Flash teikningum (er mér víst sagt) sem hljómar frekar amateurish. Myndin svipar mjög mikið til A Scanner Darkly þegar það kemur að sjónrænu hliðina. Þó að animationið sé frekar basic þá lítur það samt sjúklega flott út. Hvers vegna var þó animation notað sem aðferð til þess að segja frá sögunni? Fyrst og fremst hlýtur kostnaður að hafa spilað þátt en live-action stríðsmyndir eru flestar sjúklega dýrar og hefði þetta sögusvið sennilega verið í dýrari kantinum. Annað mikilvægt sem animation gerir er að hún getur sýnt hluti með hætti sem myndi líta kjánalegur eða fáranlegur út ef það yrði tekið upp með live-action (Roger Ebert gaf gott dæmi um þetta frá Grave of the Fireflies þar sem ákveðin atriði sem myndi líta fötluð út í live-action verða að þeirri mest tilfinningaríku atriði tekin upp í kvikmyndasögunni þegar þau verða teiknuð upp). Það er eins og áhorfendur eigi auðveldara með að lifa sig inní fantasíuheima þegar þeir sjá að allt sé teiknað. Æj hvað ég útskýri þetta illa, ef ég fengi að skrifa þetta á sænsku þá myndi það koma betur út. Það er bara eins og fólk sé tilbúnari að slaka á með kröfur um realisma þegar kemur að ýktar teikningar.
Animationið er til staðar alveg til í lokin en þá er skipt yfir í live-action og kemur það hrikalega vel út hér en þá hefur verið sagt frá fjöldamorð með animationið og svo er eftirá sýnt öll fórnarlömbin í hrúgum með live-action. Slokknar algjörlega á öllu hljóði og er þessi lokaséna tilfinningaþrungin og heppnaðist mjög vel. Allt í allt var þetta góð mynd sem með hrikalega fallegri grafík náði að segja tilfinningaríka stríðsögu, það voru hins vegar hlutir sem hefði mátt bæta.
Friday, January 29, 2010
The Cell
The Cell (2000) - 8/10. Do you believe there is a part of yourself, deep inside in your mind, with things you don't want other people to see? During a session when I'm inside, I get to see those things.
Listræn hryllingsmynd eftir einum Tarsem Singh sem hefur vakið athygli fyrir einstakan upptökustíl. Í aðalhlutverkum eru Jennifer Lopez, Vince Vaughn og Vincent D'Onofrio. Jenny-from-the-Block leikur sálfræðing sem þarf að fara inn í undirmeðvitund fjöldamorðingja (Vincent D'Onofrio) til þess að komast að því hvar hann hefur falið eitt af fórnarlömbum sínum. Býr slíkur söguþráður til möguleika fyrir leikstjóra að reyna á ýstu mörk kvikmyndagerðar og oh boy, gerði Tarsem Singh það. Það mætti greina myndina í tvo hluta: draumaheimur og raunveruleiki. Í raunveruleikanum fer allt hið veraldlega fram (leitin af fyrst fjöldamorðingjanum og svo fórnarlömb hans) en í draumaheiminum fer fram svona existential stuff (þar sem hugur fjöldamorðingjans er greindur og þar sem átök hins góða og illa fer fram). Draumheimurinn er tekinn up með mjög kreatívum hætti og er nánast ólysanlegt að skýra frá þeirri fegurð sem sést á skjánum (og google virðist líka eiga erfitt með það, þar sem fá screenshot eru að finna af myndinni sem gera hana justice). Raunveruleikin er einnig fallegur en hann er tekinn upp með meira hefðbundnum hætti enda yrði það sennilega furðulegt að taka þessi atriði upp með svipuðum hætti og draumaheimurinn.
Mig langaði miklu frekar að horfa á þessar screwed up undermeðvitunds-sénur heldur en allt þetta þvaður og drama sem á sér stað innámilli í atriðin úr raunveruleika-heimnum. Hefðbundnu atriðin koma ekki eins vel út (mér fannst þau samt alveg alltilag) og má þar nefna að Vince Vaughn leikur aðallögreglugæjinn. Málin standa bara þannig að ég get ekki hlustað á Vince Vaughn án þess að hlægja, hvert einasta skipti þegar hann sagði eitthvað í þessa mynd þá hljómaði það bara eins og eitt af þau sarkastisku komment sem hann skýtur stöðugt frá sér í gamanmyndum. Mér finnst Jenny-from-the-Block koma mjög vel út úr þessa mynd enda passar fallega útlit hennar mjög vel með allri annarri fegurð í myndinni. En eins fljótt og hún opnar muninn og segir eitthvað þá fer allt í rugl.
Ef ég væri þvingaðir að líkja þessa mynd við annarri þá yrði það sennilega Pan's Labyrinth sem setti fram frumlegan draumaheim á skjáinn en hinn mikli munur er sá að 1) PL lítur ekki neitt út eins og þessi mynd og 2) PL lítur að minu mati hreinlega ljót út.
Ég hef ekki séð neitt líkt þessari mynd á ævi minni og grafíkin er svo undarleg og einstök að ég veit ekki hvort þetta eru sviðsetningar, CGI, animation eða hvahva. Þetta minnir mig ekki á neinu, þetta er eins og að hlusta á einhverja tónlist þar sem maður kannast ekki við neitt hljómfæri. Og mér fannst það frábært.
Dæmi um hversu falleg myndin er (youtube gerir henni ekki justice þó):
Listræn hryllingsmynd eftir einum Tarsem Singh sem hefur vakið athygli fyrir einstakan upptökustíl. Í aðalhlutverkum eru Jennifer Lopez, Vince Vaughn og Vincent D'Onofrio. Jenny-from-the-Block leikur sálfræðing sem þarf að fara inn í undirmeðvitund fjöldamorðingja (Vincent D'Onofrio) til þess að komast að því hvar hann hefur falið eitt af fórnarlömbum sínum. Býr slíkur söguþráður til möguleika fyrir leikstjóra að reyna á ýstu mörk kvikmyndagerðar og oh boy, gerði Tarsem Singh það. Það mætti greina myndina í tvo hluta: draumaheimur og raunveruleiki. Í raunveruleikanum fer allt hið veraldlega fram (leitin af fyrst fjöldamorðingjanum og svo fórnarlömb hans) en í draumaheiminum fer fram svona existential stuff (þar sem hugur fjöldamorðingjans er greindur og þar sem átök hins góða og illa fer fram). Draumheimurinn er tekinn up með mjög kreatívum hætti og er nánast ólysanlegt að skýra frá þeirri fegurð sem sést á skjánum (og google virðist líka eiga erfitt með það, þar sem fá screenshot eru að finna af myndinni sem gera hana justice). Raunveruleikin er einnig fallegur en hann er tekinn upp með meira hefðbundnum hætti enda yrði það sennilega furðulegt að taka þessi atriði upp með svipuðum hætti og draumaheimurinn.
Mig langaði miklu frekar að horfa á þessar screwed up undermeðvitunds-sénur heldur en allt þetta þvaður og drama sem á sér stað innámilli í atriðin úr raunveruleika-heimnum. Hefðbundnu atriðin koma ekki eins vel út (mér fannst þau samt alveg alltilag) og má þar nefna að Vince Vaughn leikur aðallögreglugæjinn. Málin standa bara þannig að ég get ekki hlustað á Vince Vaughn án þess að hlægja, hvert einasta skipti þegar hann sagði eitthvað í þessa mynd þá hljómaði það bara eins og eitt af þau sarkastisku komment sem hann skýtur stöðugt frá sér í gamanmyndum. Mér finnst Jenny-from-the-Block koma mjög vel út úr þessa mynd enda passar fallega útlit hennar mjög vel með allri annarri fegurð í myndinni. En eins fljótt og hún opnar muninn og segir eitthvað þá fer allt í rugl.
Ef ég væri þvingaðir að líkja þessa mynd við annarri þá yrði það sennilega Pan's Labyrinth sem setti fram frumlegan draumaheim á skjáinn en hinn mikli munur er sá að 1) PL lítur ekki neitt út eins og þessi mynd og 2) PL lítur að minu mati hreinlega ljót út.
Ég hef ekki séð neitt líkt þessari mynd á ævi minni og grafíkin er svo undarleg og einstök að ég veit ekki hvort þetta eru sviðsetningar, CGI, animation eða hvahva. Þetta minnir mig ekki á neinu, þetta er eins og að hlusta á einhverja tónlist þar sem maður kannast ekki við neitt hljómfæri. Og mér fannst það frábært.
Dæmi um hversu falleg myndin er (youtube gerir henni ekki justice þó):
Wednesday, January 13, 2010
Dances with Wolves
Dances with Wolves (1990) - 7/10. I had never really known who John Dunbar was. Perhaps because the name itself had no meaning. But as I heard my Sioux name being called over and over, I knew for the first time who I really was.
Westri leikstýrður af Kevin Costner með Kevin Costner í aðalhlutverki. Hún fjallar um Norðurríkja hermanninum John Dunbar og tengsl hans við indjánum á tímum borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum. Myndin byrjar á því að Costner vaknar alblóðugur í spítalatjaldi á einhvern front í borgarstríðinu. Hann er í miklu uppnámi og er með blóðugan og ónýtan fót, og með sjónrænni lýsingu er eiginlega útskýrt fyrir okkur að honum gruni að það þurfi ampútera fótinn. Hann missir þá allan lífsvilja og réðst á hermönnum Suðurríkjanna í hálfgerðri kamikaze attack í þeim tilgangi að drepa sjálfan sig. Hann nær þó að lifa af eftir að hafa valdið miklan skaða hjá Suðurríkjamönnum og fær hann mikið hrós hjá hershöfðingjum sínum og láta þeir laga fótinn hans (þeas lækna hann en ekki skera hann af).
Costner fær þá að velja sér hvar á landinu hann vilji vera og velur hann sér einangraða herstöð útá sléttum langt í vestri. Á þessu svæði er eiginlega ekkert barist, nema gegn veiklegum indjánum. Er með skilvirkum hætti sýnt hvernig karakter Costners er ólíkur öðrum hermönnum en hann virðist hafa meiri áhugi á listum, heimspeki, gátum lífsins, yada, yada, yada.
Hann endar upp einn á fjarlægri post þar sem hann þarf að byggja upp allt sjálfur. Við sjáum svo hvernig hann byggir upp allt sjálfur, ásamt ýmsar pælingar hans um náttúruna. Á þessum stað hittir hann ekki hvítan mann í langan tíma og einu samskipti hans verða við úlf, sem hann eins og titillinn bendir til; dansaði við. En með tímanum rekst hann á indjánum og smám saman uppgötvar hann að hann fílar lífnaðarhætti þeirra betur en lífnaðarhætti hvítra manna. Með tímanum verður hann einn af þeim og framkvæmir heavy treason með því að joina þeim mönnum sem hann hefði átt að passa sig á. Þetta er svona tveimur klukkustundum inní myndina og ég hef hreinlega fengið nóg af öllu þessu endalausa hamingju rúnki hjá indjánum. Ok, ég skil að þessir indjánar eru góðir og allt það, now move on. Og þar sem ekkert af viti gerist í langan tíma þá get ég ekki beðið eftir að hvítir menn koma með allri þeirri sweet, sweet misery & war til þess að gera söguþráðin spennandi aftur. Og með fyrirsjáanlegum hætti koma hvítir menn og oh boy, þessir gaurar eru svo ógeðfelldir og illir að ég sá fyrir mér ágætum endaspretti á þessari mynd.
Hellz Yeah
Og endaspretturinn varð ágætur.
Westri leikstýrður af Kevin Costner með Kevin Costner í aðalhlutverki. Hún fjallar um Norðurríkja hermanninum John Dunbar og tengsl hans við indjánum á tímum borgarastyrjaldar í Bandaríkjunum. Myndin byrjar á því að Costner vaknar alblóðugur í spítalatjaldi á einhvern front í borgarstríðinu. Hann er í miklu uppnámi og er með blóðugan og ónýtan fót, og með sjónrænni lýsingu er eiginlega útskýrt fyrir okkur að honum gruni að það þurfi ampútera fótinn. Hann missir þá allan lífsvilja og réðst á hermönnum Suðurríkjanna í hálfgerðri kamikaze attack í þeim tilgangi að drepa sjálfan sig. Hann nær þó að lifa af eftir að hafa valdið miklan skaða hjá Suðurríkjamönnum og fær hann mikið hrós hjá hershöfðingjum sínum og láta þeir laga fótinn hans (þeas lækna hann en ekki skera hann af).
Costner fær þá að velja sér hvar á landinu hann vilji vera og velur hann sér einangraða herstöð útá sléttum langt í vestri. Á þessu svæði er eiginlega ekkert barist, nema gegn veiklegum indjánum. Er með skilvirkum hætti sýnt hvernig karakter Costners er ólíkur öðrum hermönnum en hann virðist hafa meiri áhugi á listum, heimspeki, gátum lífsins, yada, yada, yada.
Hann endar upp einn á fjarlægri post þar sem hann þarf að byggja upp allt sjálfur. Við sjáum svo hvernig hann byggir upp allt sjálfur, ásamt ýmsar pælingar hans um náttúruna. Á þessum stað hittir hann ekki hvítan mann í langan tíma og einu samskipti hans verða við úlf, sem hann eins og titillinn bendir til; dansaði við. En með tímanum rekst hann á indjánum og smám saman uppgötvar hann að hann fílar lífnaðarhætti þeirra betur en lífnaðarhætti hvítra manna. Með tímanum verður hann einn af þeim og framkvæmir heavy treason með því að joina þeim mönnum sem hann hefði átt að passa sig á. Þetta er svona tveimur klukkustundum inní myndina og ég hef hreinlega fengið nóg af öllu þessu endalausa hamingju rúnki hjá indjánum. Ok, ég skil að þessir indjánar eru góðir og allt það, now move on. Og þar sem ekkert af viti gerist í langan tíma þá get ég ekki beðið eftir að hvítir menn koma með allri þeirri sweet, sweet misery & war til þess að gera söguþráðin spennandi aftur. Og með fyrirsjáanlegum hætti koma hvítir menn og oh boy, þessir gaurar eru svo ógeðfelldir og illir að ég sá fyrir mér ágætum endaspretti á þessari mynd.
Hellz Yeah
Og endaspretturinn varð ágætur.
Monday, January 11, 2010
District 9, Changeling + Short Cuts
District 9 (2009) - 8/10. Skemmtileg og kreatív action mynd þar sem Sharlto Copley fer á kostum. Hann nær með sannfærandi leik að sýna breytingu manns í geimveru og þeim sálarkvölum sem fylgir því.
Changeling (2008) - 8/10. I used to tell Walter, "Never start a fight... but always finish it." I didn't start this fight... but by God, I'm going to finish it.
Var ásamt Gran Torino ein af tveimur Clint Easwood myndum gefnar út 2008. Angelina Jolie leikur einstæða móðir ca 1928 í Los Angeles. Hún vinnur í einhverju símaveri og einn helgardag skilur hún strákinn sinn einn eftir heima til þess að mæta í vinnunni. Hún kemur svo heim og uppgötvar að barnið er ekki þar lengur. Damnit. Jolie er svo í rústi í einn mánuð þangað til löggan finnur barn sem svipar til hennar barn. Löggan gerir mikið PR stunt úr þessu enda hefur hún verið undir mikla gagnrýni og þarf hún að nýta sér svona jákvæðar sögur. En svo þegar Jolie loksins hittir strákinn þá efast hún um að það sé hann...Lögreglan neitar að hlusta á henni og þá hefst tveggja tíma spennandi rollercoaster ride. Angelina Jolie fer vel með hlutverk sitt sem hin brotna og vandræðilega móðir sem er ýtt út á ystu nöf. Clint Eastwood leikstýrir falleg og fagmannleg mynd en mér finnst hún kanski einum of hefðbundinn. Hún minnti mig pínu á Road to Perdition en mér fannst hún einmitt reyna ýmis artistic brögð sem þessi mynd gerði ekki og mér fannst sakna. John Malkovich fer með aukahlutverk og fer hann vel með það. Og kemur það ekki á óvart enda finnst mér hann sennilega besti leikari á síðustu árum og áratugi. Ég gef hana háa einkunn fyrir góða og spennandi sögu en ég held samt að ég myndi ekki nenna horfa á hana aftur enda fannst mér þessi kreatívi gneisti skorta.
Short Cuts (1993) - 8/10. I hate L.A. All they do is snort coke and talk.
Níu smásögur+eitt ljóð eru settar saman í einni þriggja tíma mynd leikstýrð af Robert Altman, sem dó nýlega. Myndin á sér stað í Los Angeles og segir frá áhuverðum atburðum í lífi 22(!) aðalkaraktera sem tengjast flestir saman lauslega í gegnum myndina. Þessir karakterar eru leiknir af svakalegum leikarahópi og algjörlega úti hött að telja allar stjörnurnar upp. Mér finnst intro myndarinnar og kynningin á karakterunum frekar snjöll en þá fylgjum við flugvélum sem eru að úða einhvern pöddu-drepandi vökva um allt Los Angeles. Förum við þá frá fólki til fólks og sjáum hvernig þau bregðast við þessu úði. Mér finnst þetta allavega binda saman allt vel í byrjun. Sterk og góð jazz tónlist er einnig áberandi í byrjun og er hún á fullu pumpu í gegnum alla myndina. Frásögn myndarinnar er svakalega experimental og þarf mikla færni til þess að púlla hana off. Ég veit ekki hversu margar myndir hafa verið sagðar með svipuðum hætti og í eins stórum stíl, en Altman fær allavega stórt hrós fyrir að láta þetta ganga upp. Í hverri smásögu á sér stað eitthvað mishap, tilviljun, slys eða tilfinningaríkt atriði og þessur sögur eru svo góðar og innihaldsríkar að það mætti alveg teygja út hverra sögu í eina ágæta heildarmynd. Þó að myndin sé 3 klukkustundir þá finnur maður ekki alveg fyrir því enda kemur nýtt climax í hverri smásögu á fætur annarri. Ef það eru einhverjir leikarar sem briljera framúr öðrum þá myndi ég nefna Tim Robbins sem ógeðfeldan eiginmann/lögregla og er frammistaða hans hrein og tær snilld. Annars gera Jack Lemmon, Madeline Stowe og Peter Gallagher frábæra hluti líka.
Var ásamt Gran Torino ein af tveimur Clint Easwood myndum gefnar út 2008. Angelina Jolie leikur einstæða móðir ca 1928 í Los Angeles. Hún vinnur í einhverju símaveri og einn helgardag skilur hún strákinn sinn einn eftir heima til þess að mæta í vinnunni. Hún kemur svo heim og uppgötvar að barnið er ekki þar lengur. Damnit. Jolie er svo í rústi í einn mánuð þangað til löggan finnur barn sem svipar til hennar barn. Löggan gerir mikið PR stunt úr þessu enda hefur hún verið undir mikla gagnrýni og þarf hún að nýta sér svona jákvæðar sögur. En svo þegar Jolie loksins hittir strákinn þá efast hún um að það sé hann...Lögreglan neitar að hlusta á henni og þá hefst tveggja tíma spennandi rollercoaster ride. Angelina Jolie fer vel með hlutverk sitt sem hin brotna og vandræðilega móðir sem er ýtt út á ystu nöf. Clint Eastwood leikstýrir falleg og fagmannleg mynd en mér finnst hún kanski einum of hefðbundinn. Hún minnti mig pínu á Road to Perdition en mér fannst hún einmitt reyna ýmis artistic brögð sem þessi mynd gerði ekki og mér fannst sakna. John Malkovich fer með aukahlutverk og fer hann vel með það. Og kemur það ekki á óvart enda finnst mér hann sennilega besti leikari á síðustu árum og áratugi. Ég gef hana háa einkunn fyrir góða og spennandi sögu en ég held samt að ég myndi ekki nenna horfa á hana aftur enda fannst mér þessi kreatívi gneisti skorta.
Short Cuts (1993) - 8/10. I hate L.A. All they do is snort coke and talk.
Níu smásögur+eitt ljóð eru settar saman í einni þriggja tíma mynd leikstýrð af Robert Altman, sem dó nýlega. Myndin á sér stað í Los Angeles og segir frá áhuverðum atburðum í lífi 22(!) aðalkaraktera sem tengjast flestir saman lauslega í gegnum myndina. Þessir karakterar eru leiknir af svakalegum leikarahópi og algjörlega úti hött að telja allar stjörnurnar upp. Mér finnst intro myndarinnar og kynningin á karakterunum frekar snjöll en þá fylgjum við flugvélum sem eru að úða einhvern pöddu-drepandi vökva um allt Los Angeles. Förum við þá frá fólki til fólks og sjáum hvernig þau bregðast við þessu úði. Mér finnst þetta allavega binda saman allt vel í byrjun. Sterk og góð jazz tónlist er einnig áberandi í byrjun og er hún á fullu pumpu í gegnum alla myndina. Frásögn myndarinnar er svakalega experimental og þarf mikla færni til þess að púlla hana off. Ég veit ekki hversu margar myndir hafa verið sagðar með svipuðum hætti og í eins stórum stíl, en Altman fær allavega stórt hrós fyrir að láta þetta ganga upp. Í hverri smásögu á sér stað eitthvað mishap, tilviljun, slys eða tilfinningaríkt atriði og þessur sögur eru svo góðar og innihaldsríkar að það mætti alveg teygja út hverra sögu í eina ágæta heildarmynd. Þó að myndin sé 3 klukkustundir þá finnur maður ekki alveg fyrir því enda kemur nýtt climax í hverri smásögu á fætur annarri. Ef það eru einhverjir leikarar sem briljera framúr öðrum þá myndi ég nefna Tim Robbins sem ógeðfeldan eiginmann/lögregla og er frammistaða hans hrein og tær snilld. Annars gera Jack Lemmon, Madeline Stowe og Peter Gallagher frábæra hluti líka.
Wednesday, January 6, 2010
Myndir sem ég sá í jólafríinu
*Demolition Man (1993) - 5/10. Rugluð Stallone mynd.
*The King of Kong (2007) - 7/10. Áhugaverð heimildarmynd um baráttu tveggja manna um metið í Donkey Kong tölvuleiknum.
*Silent Hill (2006) - 7/10. Tölvuleikur breyttur í kvikmynd. Byggir upp frekar spooky atmosphere (askjan sem rignir niður+eyðibær þar sem eitthvað fucked up gerist áður).
*Frost/Nixon (2008) - 6/10. Góð frammístaða hjá Frank Langella (þó hann hegði sér lítið eins og Nixon) og ýmsar áhugaverðar upplýsingar gefnar um Nixon. Annars fannst mér lítið annað standa uppúr.
*The French Connection (1971) - 7/10. Gritty lögregludrama þar sem Gene Hackman og Roy Scheider leika brjálæðar lögreglur sem eru að elta upp dópsmyglurum. Myndin náði einstaklega vel að sýna hversu ömurlegt það er að vinna sem lögga.
*Badlands (1973) - 7/10. Rosa fallega tekin upp Terrence Malick mynd um ungt par sem verða fjöldamorðingjar.
*The Exorcist (1973) - 7/10. Fræg hryllingsmynd. Aðalgalli myndarinnar finnst mér vera tempóið en tempóið er hrikalega hægt að flestu leiti en svo spýtist það upp og verður alsvakalegt á stundum en snýr svo aftur í þetta hæga tempó.
*Tombstone (1993) - 6/10. Westri sem inniheldur helling af ónauðsynlegum sub-plots þar sem sumir þeirra verða rosa asnalegir á stundum. Aðalplottið er þó spennandi.
*Watchmen (2009) - 6/10. Einu skemmtilegu partarnir voru með Jackie Earle Haley sem er frábær. Mér fannst eins og myndin vissi ekki alveg hvað hún ætlaði sér, hún var eiginlega bara helling af kynningum á persónum og innámilli var klemmt inn smá sápóperustuff sem snertu karakteranna.
*The Shootist (1976) - 7/10. Hógvær mynd um aldraðan vilta vestrið sheriff sem ætlar að deyja með style eftir að hann uppgötvar að hann sé með krabbamein.
*Blood Simple. (1984) - 8/10. Besta myndin sem ég sá í fríinu og er hún fyrsta mynd Coen bræðra. Leigumorð verður að mikilli flækju þar sem ýmsir aðilar gera mistök og þá lenda 3 karakterar í mikilli andlegri angist og þurfa að bregðast við breyttar aðstæður. Þetta er svona svipað eins og í Fargo þar sem einn karakter gerir mistök og svo hinn og svo næsti og að lokum eru allir í myndinni að reyna bjarga eigin skinni. Eins og í Fargo þá finnst mér Coen bræður gera hálfgert grín að öllum karakterunum. Tónlistin er mjög áhrifrík einnig en ákveðið píano ditty er endurtekið á tilfinningaríkum stundum.
*Home Alone (1990) - 7/10. Ágæt og einföld skemmtun þar sem Macaulay Culkin reynir að drepa Joe Pesci.
*Solyaris (1972) - 7/10. Rússnesk sci-fi mynd um sálfræðing sem fer á rússneskri geimstöð þar sem allt er í rugli til þess að sálgreina astronautanna. Sálfræðingurinn eins og allir hinir meðlimir geimstöðarinnar smitast af einhverjum ofurkrafti sem umlýkur geimstöðina. Látna fyrrverandi ástkona sálfræðingsins "endurlífgast" og verður myndin sjúklega existentialistisk þar sem hugtök eins og ást, raunveruleiki og draumar eru grannlega skoðuð.
*The Magnificent Ambersons (1942) - 7/10. Orson Welles mynd um dramað sem umlýkur fjölskylduna Ambersons. Er hrikalega falleg, og Joseph Cotten og Anne Baxter fara vel með hlutverk sín.
*Training Day (2001) - 8/10. Sérstök mynd að mínu mati þar sem fyrri helmingurinn er frekar vafasamur en svo þegar nokkur twist poppa inn þá breyttist myndin gjörsamlega og verður ótrulega spennandi og að lokum stendur maður upp fyrir framan sjónvarpið þegar spennan nær hámarki.
*The King of Kong (2007) - 7/10. Áhugaverð heimildarmynd um baráttu tveggja manna um metið í Donkey Kong tölvuleiknum.
*Silent Hill (2006) - 7/10. Tölvuleikur breyttur í kvikmynd. Byggir upp frekar spooky atmosphere (askjan sem rignir niður+eyðibær þar sem eitthvað fucked up gerist áður).
*Frost/Nixon (2008) - 6/10. Góð frammístaða hjá Frank Langella (þó hann hegði sér lítið eins og Nixon) og ýmsar áhugaverðar upplýsingar gefnar um Nixon. Annars fannst mér lítið annað standa uppúr.
*The French Connection (1971) - 7/10. Gritty lögregludrama þar sem Gene Hackman og Roy Scheider leika brjálæðar lögreglur sem eru að elta upp dópsmyglurum. Myndin náði einstaklega vel að sýna hversu ömurlegt það er að vinna sem lögga.
*Badlands (1973) - 7/10. Rosa fallega tekin upp Terrence Malick mynd um ungt par sem verða fjöldamorðingjar.
*The Exorcist (1973) - 7/10. Fræg hryllingsmynd. Aðalgalli myndarinnar finnst mér vera tempóið en tempóið er hrikalega hægt að flestu leiti en svo spýtist það upp og verður alsvakalegt á stundum en snýr svo aftur í þetta hæga tempó.
*Tombstone (1993) - 6/10. Westri sem inniheldur helling af ónauðsynlegum sub-plots þar sem sumir þeirra verða rosa asnalegir á stundum. Aðalplottið er þó spennandi.
*Watchmen (2009) - 6/10. Einu skemmtilegu partarnir voru með Jackie Earle Haley sem er frábær. Mér fannst eins og myndin vissi ekki alveg hvað hún ætlaði sér, hún var eiginlega bara helling af kynningum á persónum og innámilli var klemmt inn smá sápóperustuff sem snertu karakteranna.
*The Shootist (1976) - 7/10. Hógvær mynd um aldraðan vilta vestrið sheriff sem ætlar að deyja með style eftir að hann uppgötvar að hann sé með krabbamein.
*Blood Simple. (1984) - 8/10. Besta myndin sem ég sá í fríinu og er hún fyrsta mynd Coen bræðra. Leigumorð verður að mikilli flækju þar sem ýmsir aðilar gera mistök og þá lenda 3 karakterar í mikilli andlegri angist og þurfa að bregðast við breyttar aðstæður. Þetta er svona svipað eins og í Fargo þar sem einn karakter gerir mistök og svo hinn og svo næsti og að lokum eru allir í myndinni að reyna bjarga eigin skinni. Eins og í Fargo þá finnst mér Coen bræður gera hálfgert grín að öllum karakterunum. Tónlistin er mjög áhrifrík einnig en ákveðið píano ditty er endurtekið á tilfinningaríkum stundum.
*Home Alone (1990) - 7/10. Ágæt og einföld skemmtun þar sem Macaulay Culkin reynir að drepa Joe Pesci.
*Solyaris (1972) - 7/10. Rússnesk sci-fi mynd um sálfræðing sem fer á rússneskri geimstöð þar sem allt er í rugli til þess að sálgreina astronautanna. Sálfræðingurinn eins og allir hinir meðlimir geimstöðarinnar smitast af einhverjum ofurkrafti sem umlýkur geimstöðina. Látna fyrrverandi ástkona sálfræðingsins "endurlífgast" og verður myndin sjúklega existentialistisk þar sem hugtök eins og ást, raunveruleiki og draumar eru grannlega skoðuð.
*The Magnificent Ambersons (1942) - 7/10. Orson Welles mynd um dramað sem umlýkur fjölskylduna Ambersons. Er hrikalega falleg, og Joseph Cotten og Anne Baxter fara vel með hlutverk sín.
*Training Day (2001) - 8/10. Sérstök mynd að mínu mati þar sem fyrri helmingurinn er frekar vafasamur en svo þegar nokkur twist poppa inn þá breyttist myndin gjörsamlega og verður ótrulega spennandi og að lokum stendur maður upp fyrir framan sjónvarpið þegar spennan nær hámarki.
Subscribe to:
Posts (Atom)