Changeling (2008) - 8/10. I used to tell Walter, "Never start a fight... but always finish it." I didn't start this fight... but by God, I'm going to finish it.
Var ásamt Gran Torino ein af tveimur Clint Easwood myndum gefnar út 2008. Angelina Jolie leikur einstæða móðir ca 1928 í Los Angeles. Hún vinnur í einhverju símaveri og einn helgardag skilur hún strákinn sinn einn eftir heima til þess að mæta í vinnunni. Hún kemur svo heim og uppgötvar að barnið er ekki þar lengur. Damnit. Jolie er svo í rústi í einn mánuð þangað til löggan finnur barn sem svipar til hennar barn. Löggan gerir mikið PR stunt úr þessu enda hefur hún verið undir mikla gagnrýni og þarf hún að nýta sér svona jákvæðar sögur. En svo þegar Jolie loksins hittir strákinn þá efast hún um að það sé hann...Lögreglan neitar að hlusta á henni og þá hefst tveggja tíma spennandi rollercoaster ride. Angelina Jolie fer vel með hlutverk sitt sem hin brotna og vandræðilega móðir sem er ýtt út á ystu nöf. Clint Eastwood leikstýrir falleg og fagmannleg mynd en mér finnst hún kanski einum of hefðbundinn. Hún minnti mig pínu á Road to Perdition en mér fannst hún einmitt reyna ýmis artistic brögð sem þessi mynd gerði ekki og mér fannst sakna. John Malkovich fer með aukahlutverk og fer hann vel með það. Og kemur það ekki á óvart enda finnst mér hann sennilega besti leikari á síðustu árum og áratugi. Ég gef hana háa einkunn fyrir góða og spennandi sögu en ég held samt að ég myndi ekki nenna horfa á hana aftur enda fannst mér þessi kreatívi gneisti skorta.
Short Cuts (1993) - 8/10. I hate L.A. All they do is snort coke and talk.
Níu smásögur+eitt ljóð eru settar saman í einni þriggja tíma mynd leikstýrð af Robert Altman, sem dó nýlega. Myndin á sér stað í Los Angeles og segir frá áhuverðum atburðum í lífi 22(!) aðalkaraktera sem tengjast flestir saman lauslega í gegnum myndina. Þessir karakterar eru leiknir af svakalegum leikarahópi og algjörlega úti hött að telja allar stjörnurnar upp. Mér finnst intro myndarinnar og kynningin á karakterunum frekar snjöll en þá fylgjum við flugvélum sem eru að úða einhvern pöddu-drepandi vökva um allt Los Angeles. Förum við þá frá fólki til fólks og sjáum hvernig þau bregðast við þessu úði. Mér finnst þetta allavega binda saman allt vel í byrjun. Sterk og góð jazz tónlist er einnig áberandi í byrjun og er hún á fullu pumpu í gegnum alla myndina. Frásögn myndarinnar er svakalega experimental og þarf mikla færni til þess að púlla hana off. Ég veit ekki hversu margar myndir hafa verið sagðar með svipuðum hætti og í eins stórum stíl, en Altman fær allavega stórt hrós fyrir að láta þetta ganga upp. Í hverri smásögu á sér stað eitthvað mishap, tilviljun, slys eða tilfinningaríkt atriði og þessur sögur eru svo góðar og innihaldsríkar að það mætti alveg teygja út hverra sögu í eina ágæta heildarmynd. Þó að myndin sé 3 klukkustundir þá finnur maður ekki alveg fyrir því enda kemur nýtt climax í hverri smásögu á fætur annarri. Ef það eru einhverjir leikarar sem briljera framúr öðrum þá myndi ég nefna Tim Robbins sem ógeðfeldan eiginmann/lögregla og er frammistaða hans hrein og tær snilld. Annars gera Jack Lemmon, Madeline Stowe og Peter Gallagher frábæra hluti líka.
Var ásamt Gran Torino ein af tveimur Clint Easwood myndum gefnar út 2008. Angelina Jolie leikur einstæða móðir ca 1928 í Los Angeles. Hún vinnur í einhverju símaveri og einn helgardag skilur hún strákinn sinn einn eftir heima til þess að mæta í vinnunni. Hún kemur svo heim og uppgötvar að barnið er ekki þar lengur. Damnit. Jolie er svo í rústi í einn mánuð þangað til löggan finnur barn sem svipar til hennar barn. Löggan gerir mikið PR stunt úr þessu enda hefur hún verið undir mikla gagnrýni og þarf hún að nýta sér svona jákvæðar sögur. En svo þegar Jolie loksins hittir strákinn þá efast hún um að það sé hann...Lögreglan neitar að hlusta á henni og þá hefst tveggja tíma spennandi rollercoaster ride. Angelina Jolie fer vel með hlutverk sitt sem hin brotna og vandræðilega móðir sem er ýtt út á ystu nöf. Clint Eastwood leikstýrir falleg og fagmannleg mynd en mér finnst hún kanski einum of hefðbundinn. Hún minnti mig pínu á Road to Perdition en mér fannst hún einmitt reyna ýmis artistic brögð sem þessi mynd gerði ekki og mér fannst sakna. John Malkovich fer með aukahlutverk og fer hann vel með það. Og kemur það ekki á óvart enda finnst mér hann sennilega besti leikari á síðustu árum og áratugi. Ég gef hana háa einkunn fyrir góða og spennandi sögu en ég held samt að ég myndi ekki nenna horfa á hana aftur enda fannst mér þessi kreatívi gneisti skorta.
Short Cuts (1993) - 8/10. I hate L.A. All they do is snort coke and talk.
Níu smásögur+eitt ljóð eru settar saman í einni þriggja tíma mynd leikstýrð af Robert Altman, sem dó nýlega. Myndin á sér stað í Los Angeles og segir frá áhuverðum atburðum í lífi 22(!) aðalkaraktera sem tengjast flestir saman lauslega í gegnum myndina. Þessir karakterar eru leiknir af svakalegum leikarahópi og algjörlega úti hött að telja allar stjörnurnar upp. Mér finnst intro myndarinnar og kynningin á karakterunum frekar snjöll en þá fylgjum við flugvélum sem eru að úða einhvern pöddu-drepandi vökva um allt Los Angeles. Förum við þá frá fólki til fólks og sjáum hvernig þau bregðast við þessu úði. Mér finnst þetta allavega binda saman allt vel í byrjun. Sterk og góð jazz tónlist er einnig áberandi í byrjun og er hún á fullu pumpu í gegnum alla myndina. Frásögn myndarinnar er svakalega experimental og þarf mikla færni til þess að púlla hana off. Ég veit ekki hversu margar myndir hafa verið sagðar með svipuðum hætti og í eins stórum stíl, en Altman fær allavega stórt hrós fyrir að láta þetta ganga upp. Í hverri smásögu á sér stað eitthvað mishap, tilviljun, slys eða tilfinningaríkt atriði og þessur sögur eru svo góðar og innihaldsríkar að það mætti alveg teygja út hverra sögu í eina ágæta heildarmynd. Þó að myndin sé 3 klukkustundir þá finnur maður ekki alveg fyrir því enda kemur nýtt climax í hverri smásögu á fætur annarri. Ef það eru einhverjir leikarar sem briljera framúr öðrum þá myndi ég nefna Tim Robbins sem ógeðfeldan eiginmann/lögregla og er frammistaða hans hrein og tær snilld. Annars gera Jack Lemmon, Madeline Stowe og Peter Gallagher frábæra hluti líka.
6 stig.
ReplyDelete